Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 10:25 Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. Vísir/getty Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“ Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira