„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 09:30 Paul Pogba verður áfram hjá Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00