Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 16:45 Breiðablik vann Lengjubikarinn vorið 2015 en náði ekki að vinna Íslandsmótið um sumarið. Eitt af átta liðum frá og með 2010. vísir/andri marinó Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira