Will Grigg horfði á sjálfan sig skora gegn Man. City langt fram á nótt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 11:30 Grigg fagnar sögulegu sigurmarki sínu. vísir/getty Norður-Írinn Will Grigg var hetja Wigan í ensku bikarkeppninni er hann skoraði sigurmarkið gegn Man. City. Kvöld og mark sem hann mun aldrei gleyma. Grigg viðurkennir að það fyrsta sem hann hafi gert er hann kom heim eftir leikinn hafi verið að kveikja á sjónvarpinu og setja leikinn á. Hann lét sér ekki nægja að horfa bara einu sinni á leikinn og markið sitt. „Síðast er ég kíkti á klukkuna var hún orðin fjögur um nótt. Ég varð að horfa á þetta í sjónvarpinu því leikurinn leið svo fljótt inn á vellinum,“ sagði Grigg kátur. „Er ég kom heim var ég líka með yfir 100 WhatsApp skilaboð og svona 50 sms. Frábært að fá allar þessar kveðjur. Ég fékk mér því drykk og horfði á bestu tilþrif leiksins aftur og aftur.“ Sigurmark Grigg kom ellefu mínútum fyrir leikslok og Grigg óttaðist fram að markinu að hann myndi eiga erfitt með svefn af öðrum ástæðum. „Ég klúðraði góðu færi í fyrri hálfleik og það í leik þar sem ég vissi að ég myndi ekki fá mörg færi. Ég gat því ekki hætt að hugsa um þetta klúður og óttaðist að ég myndi ekki fá annað færi. Ef ég hefði ekki skorað úr seinna færinu þá hefði ég líklega ekki sofið í marga daga.“Allt það helsta úr leiknum, sem Grigg skoraði í og horfði á aftur og aftur, má sjá að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Norður-Írinn Will Grigg var hetja Wigan í ensku bikarkeppninni er hann skoraði sigurmarkið gegn Man. City. Kvöld og mark sem hann mun aldrei gleyma. Grigg viðurkennir að það fyrsta sem hann hafi gert er hann kom heim eftir leikinn hafi verið að kveikja á sjónvarpinu og setja leikinn á. Hann lét sér ekki nægja að horfa bara einu sinni á leikinn og markið sitt. „Síðast er ég kíkti á klukkuna var hún orðin fjögur um nótt. Ég varð að horfa á þetta í sjónvarpinu því leikurinn leið svo fljótt inn á vellinum,“ sagði Grigg kátur. „Er ég kom heim var ég líka með yfir 100 WhatsApp skilaboð og svona 50 sms. Frábært að fá allar þessar kveðjur. Ég fékk mér því drykk og horfði á bestu tilþrif leiksins aftur og aftur.“ Sigurmark Grigg kom ellefu mínútum fyrir leikslok og Grigg óttaðist fram að markinu að hann myndi eiga erfitt með svefn af öðrum ástæðum. „Ég klúðraði góðu færi í fyrri hálfleik og það í leik þar sem ég vissi að ég myndi ekki fá mörg færi. Ég gat því ekki hætt að hugsa um þetta klúður og óttaðist að ég myndi ekki fá annað færi. Ef ég hefði ekki skorað úr seinna færinu þá hefði ég líklega ekki sofið í marga daga.“Allt það helsta úr leiknum, sem Grigg skoraði í og horfði á aftur og aftur, má sjá að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. 18. júlí 2016 11:45
Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. 22. júní 2016 10:45
Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30