Billy Graham látinn Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 13:30 Þessi heimsfrægi sjónvarpspredikari var 99 ára gamall þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939. Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939.
Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13
Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45
Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00
Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16