Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2018 17:30 Mourinho getur verið sáttur með þessi tíðindi. vísir/getty Romelu Lukaku, Marcus Rashford og Phil Jones hafa allir snúið til baka úr sumarfríi og hefja æfingar með Man Utd á nýjan leik þegar liðið mætir til Englands eftir æfingaferð sína í Bandaríkjunum.Bandaríkjaferðinni lauk með 2-1 sigri á Real Madrid í nótt og hélt hópurinn beina leið í flug heim til Manchester borgar í kjölfarið. Man Utd heimsækir Bayern Munchen í æfingaleik næstkomandi sunnudag og er það síðasti æfingaleikur liðsins áður en átökin í ensku úrvalsdeildinni hefjast. Man Utd fær Leicester í heimsókn í opnunarleik deildarinnar föstudaginn 10.ágúst næstkomandi. „Framlag leikmanna minna er algjörlega frábært en við þurfum að leggja okkur enn meira fram á næstu dögum. Við förum til Munchen og svo hefst úrvalsdeildin eftir níu daga,“ sagði Mourinho eftir leik næturinnar áður en hann tilkynnti um ákvörðun þremenninganna. „Þetta eru leikmennirnir sem við höfum auk Lindelöf sem byrjaði að æfa með okkur fyrir tveimur dögum. Þá hafa Rashford, Jones og Lukaku ákveðið að stytta sumarfrí sitt um þrjá daga. Það gefur hópnum og liðinu mikið að þeir skuli fórna hluta af fríinu sínu,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. 25. júlí 2018 17:15 „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. 29. júlí 2018 22:45 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 „Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. 1. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Romelu Lukaku, Marcus Rashford og Phil Jones hafa allir snúið til baka úr sumarfríi og hefja æfingar með Man Utd á nýjan leik þegar liðið mætir til Englands eftir æfingaferð sína í Bandaríkjunum.Bandaríkjaferðinni lauk með 2-1 sigri á Real Madrid í nótt og hélt hópurinn beina leið í flug heim til Manchester borgar í kjölfarið. Man Utd heimsækir Bayern Munchen í æfingaleik næstkomandi sunnudag og er það síðasti æfingaleikur liðsins áður en átökin í ensku úrvalsdeildinni hefjast. Man Utd fær Leicester í heimsókn í opnunarleik deildarinnar föstudaginn 10.ágúst næstkomandi. „Framlag leikmanna minna er algjörlega frábært en við þurfum að leggja okkur enn meira fram á næstu dögum. Við förum til Munchen og svo hefst úrvalsdeildin eftir níu daga,“ sagði Mourinho eftir leik næturinnar áður en hann tilkynnti um ákvörðun þremenninganna. „Þetta eru leikmennirnir sem við höfum auk Lindelöf sem byrjaði að æfa með okkur fyrir tveimur dögum. Þá hafa Rashford, Jones og Lukaku ákveðið að stytta sumarfrí sitt um þrjá daga. Það gefur hópnum og liðinu mikið að þeir skuli fórna hluta af fríinu sínu,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. 25. júlí 2018 17:15 „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. 29. júlí 2018 22:45 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 „Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. 1. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. 25. júlí 2018 17:15
„Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15
Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. 29. júlí 2018 22:45
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00
Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45
„Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. 1. ágúst 2018 12:30