Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 11:00 José Mourinho var ekki kátur í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30