Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2018 07:00 Frá drættinum í gær. vísir/getty Í gær var dregið í riðla fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Frakklandi næsta sumar en íslenska kvennalandsliðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti á mótinu. Í það minnsta í umspili fyrir mótið. Heimsmeistararnir í Bandaríkjunum eru í F-riðlinum og mæta þar Svíum, Taílandi og Síle. Ætti að vera nokkuð auðvelt verk fyrir heimsmeistaranna að komast upp úr riðlinum. María Þórisdóttir og samherjar hennar í Noregi eru í riðli með heimastúlkum í Frakklandi, Suður-Kóreu og Nígeríu. Þar ættu að vera ágætis möguleikar fyrir norska liðið að komast áfram. Enska landsliðið, undir stjórn Phil Neville, er í D-riðlinum með Skotlandi, Argentínu og Japan en fyrsti leikur Englands verður gegn Skotum þann níunda júní í Nice. Íslendingar eiga góðir minningar gegn Englendingum í Nice frá EM 2016. Spilað verður í Paris ásamt Nice, Montpellier, Rennes, Le Havre, Valenciennes, Reims and Grenoble en fyrsti leikurinn verður leikur Frakka og Suður-Kóreu á Parc des Princes í París.Riðlarnir í heild sinni:A-riðill: Frakkland, Suður-Kórea, Noregur, NígeríaB-riðill: Þýskaland, Kína, Spánn, Suður-AfríkaC-riðill: Ástralía, Ítalía, Brasilía, JamaíkaD-riðill: England, Skotland, Japan, ArgentínaE-riðill: Kanada, Nýja-Sjáland, Holland, KamerúnF-riðill: Bandaríkin, Svíþjóð, Taíland, Sile HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Í gær var dregið í riðla fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Frakklandi næsta sumar en íslenska kvennalandsliðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti á mótinu. Í það minnsta í umspili fyrir mótið. Heimsmeistararnir í Bandaríkjunum eru í F-riðlinum og mæta þar Svíum, Taílandi og Síle. Ætti að vera nokkuð auðvelt verk fyrir heimsmeistaranna að komast upp úr riðlinum. María Þórisdóttir og samherjar hennar í Noregi eru í riðli með heimastúlkum í Frakklandi, Suður-Kóreu og Nígeríu. Þar ættu að vera ágætis möguleikar fyrir norska liðið að komast áfram. Enska landsliðið, undir stjórn Phil Neville, er í D-riðlinum með Skotlandi, Argentínu og Japan en fyrsti leikur Englands verður gegn Skotum þann níunda júní í Nice. Íslendingar eiga góðir minningar gegn Englendingum í Nice frá EM 2016. Spilað verður í Paris ásamt Nice, Montpellier, Rennes, Le Havre, Valenciennes, Reims and Grenoble en fyrsti leikurinn verður leikur Frakka og Suður-Kóreu á Parc des Princes í París.Riðlarnir í heild sinni:A-riðill: Frakkland, Suður-Kórea, Noregur, NígeríaB-riðill: Þýskaland, Kína, Spánn, Suður-AfríkaC-riðill: Ástralía, Ítalía, Brasilía, JamaíkaD-riðill: England, Skotland, Japan, ArgentínaE-riðill: Kanada, Nýja-Sjáland, Holland, KamerúnF-riðill: Bandaríkin, Svíþjóð, Taíland, Sile
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira