Andstæðingi Pútín meinað að fara frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2018 10:45 Navalny á flugvellinum í morgun. AP/AFPS Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018 Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018
Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00