Varhugaverðar akstursaðstæður víða Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. janúar 2018 08:30 Ökumenn ættu að vera vakandi fyrir hálku í dag. Vísir/GVA Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. Þá er þungfært á Krýsuvíkurvegi eins og fram kemur á vef Vegagerðirinnar. Þar segir jafnframt að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og þungfært á Holtavörðuheiði. Ófært sé hins vegar um Fróðárheiði.Eins og Vísir greindi frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs. Staðan verður tekin eftir því sem líður á daginn en íbúar Vestfjarða mega gera ráð fyrir að hvessi síðar í dag. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð og skafrenningur á Gemlufallsheiði, Hálfdán og Mikladal.Búið er að opna vegina um Hellisheiði, Þrengsli, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.Á Norðvesturlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi að sögn Vegagerðarinnar og á Norðausturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Jafnframt er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er svo autt frá Djúpavogi suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Mýrdalssandi. Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27 Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. Þá er þungfært á Krýsuvíkurvegi eins og fram kemur á vef Vegagerðirinnar. Þar segir jafnframt að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og þungfært á Holtavörðuheiði. Ófært sé hins vegar um Fróðárheiði.Eins og Vísir greindi frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs. Staðan verður tekin eftir því sem líður á daginn en íbúar Vestfjarða mega gera ráð fyrir að hvessi síðar í dag. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð og skafrenningur á Gemlufallsheiði, Hálfdán og Mikladal.Búið er að opna vegina um Hellisheiði, Þrengsli, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.Á Norðvesturlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi að sögn Vegagerðarinnar og á Norðausturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Jafnframt er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er svo autt frá Djúpavogi suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Mýrdalssandi.
Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27 Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06
Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27
Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20