Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Einar Sigurvinsson skrifar 22. júlí 2018 19:30 Óskar Örn Hauksson. vísir/bára „Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Sjá meira
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30