Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom Dagur Lárusson skrifar 21. apríl 2018 12:00 Mesut Özil og Arsene Wenger. vísir/getty Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið. Arsene Wenger hefur verið stjóri Arsenal í 21 ár og segir Mesut Özil að Wenger hafi verið ein af stærstu ástæðunum fyrir því að hann gekk til liðs við Arsenal árið 2013. „Það var stjórinn sem fékk mig hingað til Arsenal og vildi að ég myndi vera áfram hjá Arsenal á þessu tímabili og þess vegna vildi ég vera hér áfram. Núna viljum við halda áfram og setja okkur stærri markmið.“ Framtíð Özil hjá Arsenal hafði verið í óvissu þar til hann skrifaði undir nýjan samning í byrjun árs. „Hann hefur alltaf gefið mér það frelsi til þess að spila eins og ég vil spila og sem skapandi leikmaður þá er það mjög dýrmætt. Hann hefur alltaf haft trúr á mér og hann hefur sagt mér það og þegar maður eins og hann segir svoleiðis hluti við þig þá viltu berjast fyrir hann,“ sagði Özil. Aaron Ramsey og Jack Wilshere höfðu sömu sögu að segja um Arsene Wenger. „Það hefur verið sannur heiður fyrir mig að spila fyrir þig og vinna titla með þér. Þú hefur haft mikil áhrif á mig, bæði innan sem utan vallar og hefur gert mig að manni. Þú breyttir enskri knattspyrnu og hefur gert svo mikið fyrir fyrir félagið, takk fyrir allt stjóri,“ sagði Ramsey. „Ég vil þakka manninum sem gaf mér tækifæri aðeins 16 ára gömlum og hafði alltaf mikla trú á mér. Alltaf mikill herramaður og hefur verið eins faðir fyrir mér á erfiðum tímum á mínum ferli. Takk fyrir allt Arsene, það er undir okkur komið að kveðja þig og enda tíma þinn hjá félaginu á viðeigandi hátt,“ sagði Wilshere. Enski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. 21. apríl 2018 06:00 Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. 20. apríl 2018 16:15 Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. 20. apríl 2018 11:30 Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið. Arsene Wenger hefur verið stjóri Arsenal í 21 ár og segir Mesut Özil að Wenger hafi verið ein af stærstu ástæðunum fyrir því að hann gekk til liðs við Arsenal árið 2013. „Það var stjórinn sem fékk mig hingað til Arsenal og vildi að ég myndi vera áfram hjá Arsenal á þessu tímabili og þess vegna vildi ég vera hér áfram. Núna viljum við halda áfram og setja okkur stærri markmið.“ Framtíð Özil hjá Arsenal hafði verið í óvissu þar til hann skrifaði undir nýjan samning í byrjun árs. „Hann hefur alltaf gefið mér það frelsi til þess að spila eins og ég vil spila og sem skapandi leikmaður þá er það mjög dýrmætt. Hann hefur alltaf haft trúr á mér og hann hefur sagt mér það og þegar maður eins og hann segir svoleiðis hluti við þig þá viltu berjast fyrir hann,“ sagði Özil. Aaron Ramsey og Jack Wilshere höfðu sömu sögu að segja um Arsene Wenger. „Það hefur verið sannur heiður fyrir mig að spila fyrir þig og vinna titla með þér. Þú hefur haft mikil áhrif á mig, bæði innan sem utan vallar og hefur gert mig að manni. Þú breyttir enskri knattspyrnu og hefur gert svo mikið fyrir fyrir félagið, takk fyrir allt stjóri,“ sagði Ramsey. „Ég vil þakka manninum sem gaf mér tækifæri aðeins 16 ára gömlum og hafði alltaf mikla trú á mér. Alltaf mikill herramaður og hefur verið eins faðir fyrir mér á erfiðum tímum á mínum ferli. Takk fyrir allt Arsene, það er undir okkur komið að kveðja þig og enda tíma þinn hjá félaginu á viðeigandi hátt,“ sagði Wilshere.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. 21. apríl 2018 06:00 Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. 20. apríl 2018 16:15 Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. 20. apríl 2018 11:30 Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. 21. apríl 2018 06:00
Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. 20. apríl 2018 16:15
Arsenal þakkar Wenger fyrir með frábæru myndbandi Eins og öllum ætti að vera kunnugt um þá var tilkynnt í morgun að Arsene Wenger myndi hætta sem stjóri Arsenal í lok leiktíðarinnar. 20. apríl 2018 11:30
Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02