„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2018 15:00 Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn þrátt fyrir að hafa ekki fengið nema nokkrar mínútur í sigrinum á toppliði Blika. Ólafur Karl Finsen fékk í gærkvöldi sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar og nafni hans Jóhannesson, þjálfari Vals, sér örugglega ekki eftir að hafa sett strákinn inn á völlinn á úrslitastundu. Markið sem strákurinn skoraði breytti miklu fyrir Íslandsmeistaranna. Guðmundur Benediktsson og Gunnar Jarl Jónsson lýstu leik Vals og Breiðabliks í Pepsi-deild karla á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem Íslandsmeistarar Vals komu til baka og tryggðu sér sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferðinni í apríllok. Ólafur Karl Finsen kom inná völlinn á 86. mínútu og tryggði Valsliðinu síðan öll þrjú stigin á 88. mínútu. Þetta var sjötta umferð sumarsins en fyrstu mínútur Garðbæingsins í Pepsi-deildinni 2018. Gummi Ben og Gunnar Jarl voru sammála um að með þessu marki hafi Ólafur Karl farið langt með að bjarga Íslandsmótinu 2018 fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lærisveinar Ólafs Jóhannessonar voru fyrir leikinn búnir að spila fjóra leiki í röð án sigurs. „Þetta getur verið markið sem breytir þessu tímabili fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Risa, risa mark sem Ólafur Karl Finsen er að gera fyrir Valsmenn sem höfðu ekki unnið síðan í fyrstu umferð,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Pældu samt í innkomunni Guðmundur. Hann var aðeins búinn að spila í þrjár mínútur og hafði setið á bekknum í fyrstu fimm leikjunum. Kemur svo inn og skorar sigurmarkið í algjörum „must win“ fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. „Þetta var ekki bara sigurmarkið í þessum leik heldur getur þetta verið markið sem kveikir á Íslandsmeisturunum,“ sagði Guðmundur. „Þetta er bara markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. Það má sjá sigurmark Ólafs Karls í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn þrátt fyrir að hafa ekki fengið nema nokkrar mínútur í sigrinum á toppliði Blika. Ólafur Karl Finsen fékk í gærkvöldi sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar og nafni hans Jóhannesson, þjálfari Vals, sér örugglega ekki eftir að hafa sett strákinn inn á völlinn á úrslitastundu. Markið sem strákurinn skoraði breytti miklu fyrir Íslandsmeistaranna. Guðmundur Benediktsson og Gunnar Jarl Jónsson lýstu leik Vals og Breiðabliks í Pepsi-deild karla á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem Íslandsmeistarar Vals komu til baka og tryggðu sér sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferðinni í apríllok. Ólafur Karl Finsen kom inná völlinn á 86. mínútu og tryggði Valsliðinu síðan öll þrjú stigin á 88. mínútu. Þetta var sjötta umferð sumarsins en fyrstu mínútur Garðbæingsins í Pepsi-deildinni 2018. Gummi Ben og Gunnar Jarl voru sammála um að með þessu marki hafi Ólafur Karl farið langt með að bjarga Íslandsmótinu 2018 fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lærisveinar Ólafs Jóhannessonar voru fyrir leikinn búnir að spila fjóra leiki í röð án sigurs. „Þetta getur verið markið sem breytir þessu tímabili fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Risa, risa mark sem Ólafur Karl Finsen er að gera fyrir Valsmenn sem höfðu ekki unnið síðan í fyrstu umferð,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Pældu samt í innkomunni Guðmundur. Hann var aðeins búinn að spila í þrjár mínútur og hafði setið á bekknum í fyrstu fimm leikjunum. Kemur svo inn og skorar sigurmarkið í algjörum „must win“ fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. „Þetta var ekki bara sigurmarkið í þessum leik heldur getur þetta verið markið sem kveikir á Íslandsmeisturunum,“ sagði Guðmundur. „Þetta er bara markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. Það má sjá sigurmark Ólafs Karls í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira