Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2018 07:00 Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira