Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum.
Leikurinn var frekar bragðdaufur framan af, en bæði lið skoruðu glæsimörk með langskotum í seinni hálfleik.
Pedro Obiang kom West Ham yfir þegar 20. mínútur lifðu af leiknum með frábæru skoti af 25 metra færi.
Á 84. mínútu jafnaði svo Heung-min Son leikinn með álíka þrumuskoti.
Mörkin tvö og helstu atvik úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sjáðu glæsimörkin á Wembley
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti