Hodgson efins um myndbandsdómara Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. janúar 2018 11:00 Roy Hodgson vísir/getty Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Palace, er ekki of bjartsýnn á þessa nýjung. Hann var meðal áhorfenda á Álfukeppninni síðasta sumar þar sem notkun myndbandsdómara gekk ekki alltaf eftir óskum. „Það var kaos þar, svo ef ég á að gefa mitt álit miðað við reynsly mína úr Álfukeppninni þá virkaði þetta ekki mjög vel þar því samskipti milli dómarans og mannsins á vélinni voru erfið,“ sagði Hodgson á blaðamannafundi fyrir leikinn við Brighton. „Það vildi enginn marklínutækni og nú getum við ekki komist af án hennar, svo ég er klárlega ekki einn af þeim sem segja tækni ekki eiga neinn stað í fótboltanum. En hvernig leikurinn er, hvernig hann flýtur og hvernig áhorfendur vilja að hann fari fram, í hvert skipti sem leikmaður meiðist og þarf að fá aðhlynningu verða stuðningsmennirnir pirraðir. En ef þeir ná að fá þetta allt til þess að fljóta vel saman og það kemur í veg fyrir ósanngirni þá hef ég ekkert á móti þessu.“ Hann er þó ekki sannfærður um að myndbandsdómgæsla muni hjálpa í því að koma í veg fyrir ósanngirni. „Oft þegar dæmi eru tekin fyrir í sjónvarpinu og skoðað hvort það hafi átt að vera vítaspyrna eða rangstaða þá er ekki hægt að komast að niðurstöðu því einn segir já og annar nei,“ sagði Roy Hodgson. Leikur Brighton og Crystal Palace verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og hefst útsending klukkan 19:35. Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00 Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00 Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00 Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Palace, er ekki of bjartsýnn á þessa nýjung. Hann var meðal áhorfenda á Álfukeppninni síðasta sumar þar sem notkun myndbandsdómara gekk ekki alltaf eftir óskum. „Það var kaos þar, svo ef ég á að gefa mitt álit miðað við reynsly mína úr Álfukeppninni þá virkaði þetta ekki mjög vel þar því samskipti milli dómarans og mannsins á vélinni voru erfið,“ sagði Hodgson á blaðamannafundi fyrir leikinn við Brighton. „Það vildi enginn marklínutækni og nú getum við ekki komist af án hennar, svo ég er klárlega ekki einn af þeim sem segja tækni ekki eiga neinn stað í fótboltanum. En hvernig leikurinn er, hvernig hann flýtur og hvernig áhorfendur vilja að hann fari fram, í hvert skipti sem leikmaður meiðist og þarf að fá aðhlynningu verða stuðningsmennirnir pirraðir. En ef þeir ná að fá þetta allt til þess að fljóta vel saman og það kemur í veg fyrir ósanngirni þá hef ég ekkert á móti þessu.“ Hann er þó ekki sannfærður um að myndbandsdómgæsla muni hjálpa í því að koma í veg fyrir ósanngirni. „Oft þegar dæmi eru tekin fyrir í sjónvarpinu og skoðað hvort það hafi átt að vera vítaspyrna eða rangstaða þá er ekki hægt að komast að niðurstöðu því einn segir já og annar nei,“ sagði Roy Hodgson. Leikur Brighton og Crystal Palace verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og hefst útsending klukkan 19:35.
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00 Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00 Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00 Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00
Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00
Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00
Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59