Sádar skutu niður sjö eldflaugar frá Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2018 11:19 Brak úr einni eldflauginni féll í gegnum þak í Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu skaut í gær niður sjö eldflaugar sem skotið var frá Jemen. Þrjár voru skotnar niður yfir höfuðborg landsins Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi þegar hann varð fyrir braki úr einni eldflauginni. Öðrum eldflaugum var skotið að borgunum Najran, Jizan og Khamis Mushait. Samkvæmt frétt Guardian er þetta í þriðja sinn á fimm mánuðum sem uppreisnarmenn Húta skjóta eldflaugum að Sádi-Arabíu. Það sé til marks um aukna getu Húta og gæti leitt til stærri átaka á milli Sádi-Arabíu og Íran. Sádar saka Írani um að styðja Húta og um að útvega þeim eldflaugar.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnHútar hafa gefið út að skotmark þeirra hefði verið alþjóðaflugvöllurinn í Riyadh. Sádar leiða bandalag Arabaríkja gegn uppreisn Húta í Jemen. Minnst tíu þúsund manns hafa látið lífið í átökunum og milljónir hafa þurft að flýja heimili sín. Þá hefur um ein milljón manna smitast af kóleru í Jemen, sem er stærsti faraldur kóleru sem vitað er um.Hér má sjá eldflaugavarnir Sádi-Arabíu skjóta niður eldflaugar yfir Riyadh. WATCH #Saudi Patriot missiles intercepting missiles fired by #Iran-backed #Houthi militia from #Yemen toward Riyadh on Sunday night. Seven Houthi missiles were shot down.https://t.co/MGskjzyao9 pic.twitter.com/wBKOmHMSfY— Arab News (@arabnews) March 25, 2018 Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Her Sádi-Arabíu skaut í gær niður sjö eldflaugar sem skotið var frá Jemen. Þrjár voru skotnar niður yfir höfuðborg landsins Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi þegar hann varð fyrir braki úr einni eldflauginni. Öðrum eldflaugum var skotið að borgunum Najran, Jizan og Khamis Mushait. Samkvæmt frétt Guardian er þetta í þriðja sinn á fimm mánuðum sem uppreisnarmenn Húta skjóta eldflaugum að Sádi-Arabíu. Það sé til marks um aukna getu Húta og gæti leitt til stærri átaka á milli Sádi-Arabíu og Íran. Sádar saka Írani um að styðja Húta og um að útvega þeim eldflaugar.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnHútar hafa gefið út að skotmark þeirra hefði verið alþjóðaflugvöllurinn í Riyadh. Sádar leiða bandalag Arabaríkja gegn uppreisn Húta í Jemen. Minnst tíu þúsund manns hafa látið lífið í átökunum og milljónir hafa þurft að flýja heimili sín. Þá hefur um ein milljón manna smitast af kóleru í Jemen, sem er stærsti faraldur kóleru sem vitað er um.Hér má sjá eldflaugavarnir Sádi-Arabíu skjóta niður eldflaugar yfir Riyadh. WATCH #Saudi Patriot missiles intercepting missiles fired by #Iran-backed #Houthi militia from #Yemen toward Riyadh on Sunday night. Seven Houthi missiles were shot down.https://t.co/MGskjzyao9 pic.twitter.com/wBKOmHMSfY— Arab News (@arabnews) March 25, 2018
Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira