Sádar skutu niður sjö eldflaugar frá Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2018 11:19 Brak úr einni eldflauginni féll í gegnum þak í Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu skaut í gær niður sjö eldflaugar sem skotið var frá Jemen. Þrjár voru skotnar niður yfir höfuðborg landsins Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi þegar hann varð fyrir braki úr einni eldflauginni. Öðrum eldflaugum var skotið að borgunum Najran, Jizan og Khamis Mushait. Samkvæmt frétt Guardian er þetta í þriðja sinn á fimm mánuðum sem uppreisnarmenn Húta skjóta eldflaugum að Sádi-Arabíu. Það sé til marks um aukna getu Húta og gæti leitt til stærri átaka á milli Sádi-Arabíu og Íran. Sádar saka Írani um að styðja Húta og um að útvega þeim eldflaugar.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnHútar hafa gefið út að skotmark þeirra hefði verið alþjóðaflugvöllurinn í Riyadh. Sádar leiða bandalag Arabaríkja gegn uppreisn Húta í Jemen. Minnst tíu þúsund manns hafa látið lífið í átökunum og milljónir hafa þurft að flýja heimili sín. Þá hefur um ein milljón manna smitast af kóleru í Jemen, sem er stærsti faraldur kóleru sem vitað er um.Hér má sjá eldflaugavarnir Sádi-Arabíu skjóta niður eldflaugar yfir Riyadh. WATCH #Saudi Patriot missiles intercepting missiles fired by #Iran-backed #Houthi militia from #Yemen toward Riyadh on Sunday night. Seven Houthi missiles were shot down.https://t.co/MGskjzyao9 pic.twitter.com/wBKOmHMSfY— Arab News (@arabnews) March 25, 2018 Mið-Austurlönd Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira
Her Sádi-Arabíu skaut í gær niður sjö eldflaugar sem skotið var frá Jemen. Þrjár voru skotnar niður yfir höfuðborg landsins Riyadh og lést einn maður frá Egyptalandi þegar hann varð fyrir braki úr einni eldflauginni. Öðrum eldflaugum var skotið að borgunum Najran, Jizan og Khamis Mushait. Samkvæmt frétt Guardian er þetta í þriðja sinn á fimm mánuðum sem uppreisnarmenn Húta skjóta eldflaugum að Sádi-Arabíu. Það sé til marks um aukna getu Húta og gæti leitt til stærri átaka á milli Sádi-Arabíu og Íran. Sádar saka Írani um að styðja Húta og um að útvega þeim eldflaugar.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnHútar hafa gefið út að skotmark þeirra hefði verið alþjóðaflugvöllurinn í Riyadh. Sádar leiða bandalag Arabaríkja gegn uppreisn Húta í Jemen. Minnst tíu þúsund manns hafa látið lífið í átökunum og milljónir hafa þurft að flýja heimili sín. Þá hefur um ein milljón manna smitast af kóleru í Jemen, sem er stærsti faraldur kóleru sem vitað er um.Hér má sjá eldflaugavarnir Sádi-Arabíu skjóta niður eldflaugar yfir Riyadh. WATCH #Saudi Patriot missiles intercepting missiles fired by #Iran-backed #Houthi militia from #Yemen toward Riyadh on Sunday night. Seven Houthi missiles were shot down.https://t.co/MGskjzyao9 pic.twitter.com/wBKOmHMSfY— Arab News (@arabnews) March 25, 2018
Mið-Austurlönd Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Fleiri fréttir Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Sjá meira