Kemur til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:30 Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum Skjáskot/Stöð 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir koma til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum ef vel gengur að finna tölvubúnað sem fundarlaunum var heitið fyrir í gær. Nokkrar ábendingar hafa þegar borist. Eigandi búnaðarins sem var stolið úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum mun greiða fundarlaunin en lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins og tekur við ábendingum til 12. apríl. Eigandinn vill ekki láta nafns síns getið. Búnaðurinn er hluti af þýfinu í þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og í Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem 600 tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. „Fundarlaununum var heitið í gær og hafa nokkrar ábendingar þegar borist. Það bárust nokkrar ábendingar í morgun og þær eru til athugunar og við skoðum hvað kemur út úr því. Allar vísbendingar sem gætu leitt okkur að því hvar þýfið væri niðurkomið, við tökum þær alvarlega,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Einn íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa nokkrar húsleitir verið gerðar en grunur leikur á að málið gæti teygt anga sína til annarra landa. Ólafur segist aldrei hafa unnið að rannsókn með þessum hætti en fyrirkomulagið gæti verið tekið upp í fleiri málum. „Þetta hefur aldrei borið á mitt borð þau ár sem ég hef starfað í tengslum við og í lögreglunni. Þannig að þetta er nýlunda en svo er að sjá hvort þetta sé eitthvað sem við tökum upp. Kannski að það gerist í framhaldi af þessu. Við skulum vona að vel gangi en nú er það svo að menn spyrja alltaf að leikslokum.“ Tengdar fréttir Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00 Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir koma til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum ef vel gengur að finna tölvubúnað sem fundarlaunum var heitið fyrir í gær. Nokkrar ábendingar hafa þegar borist. Eigandi búnaðarins sem var stolið úr gagnaveri í Reykjanesbæ fyrir nokkrum vikum mun greiða fundarlaunin en lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins og tekur við ábendingum til 12. apríl. Eigandinn vill ekki láta nafns síns getið. Búnaðurinn er hluti af þýfinu í þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og í Borgarbyggð frá desember til janúar þar sem 600 tölvum að verðmæti 200 milljóna króna var stolið. „Fundarlaununum var heitið í gær og hafa nokkrar ábendingar þegar borist. Það bárust nokkrar ábendingar í morgun og þær eru til athugunar og við skoðum hvað kemur út úr því. Allar vísbendingar sem gætu leitt okkur að því hvar þýfið væri niðurkomið, við tökum þær alvarlega,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Einn íslenskur karlmaður situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa nokkrar húsleitir verið gerðar en grunur leikur á að málið gæti teygt anga sína til annarra landa. Ólafur segist aldrei hafa unnið að rannsókn með þessum hætti en fyrirkomulagið gæti verið tekið upp í fleiri málum. „Þetta hefur aldrei borið á mitt borð þau ár sem ég hef starfað í tengslum við og í lögreglunni. Þannig að þetta er nýlunda en svo er að sjá hvort þetta sé eitthvað sem við tökum upp. Kannski að það gerist í framhaldi af þessu. Við skulum vona að vel gangi en nú er það svo að menn spyrja alltaf að leikslokum.“
Tengdar fréttir Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00 Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04 Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Sjá meira
Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. 19. mars 2018 06:00
Lofa sex milljóna króna fundarlaunum fyrir stolinn tölvubúnað Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum heita sex milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna. 25. mars 2018 16:04
Nokkrar ábendingar borist um stolinn tölvubúnað eftir að fundarlaunum var lofað Talið er að málið geti tengt anga sína til annarra landa. 26. mars 2018 12:42
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11