Það tók Mourinho sex ár á Englandi og tæplega 300 leiki að afreka það sem hann gerði í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2018 10:00 Sjáðu, þetta er að takast! vísir/getty Nemanja Matic var hetja Manchester United í gærkvöldi þegar að hann tryggði liðinu frábæran endurkomusigur gegn Crystal Palace, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. United lenti 2-0 undir á 48. mínútu en Chris Smalling kom gestunum á bragðið á 55. mínútu og Romelu Lukaku jafnaði svo metin áður en Serbinn tryggði United sigurinn með frábæru skoti fyrir utan teig. Með sigrinum endurheimti United annað sæti deildarinnar sem er það eina sem liðin fyrir neðan Manchester City geta barist um þessa leiktíðina en lærisveinar Pep Guardiola eru með afgerandi forskot í deildinni. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur afrekað margt og mikið á sínum ferli, hvort sem það er á Englandi, á Spáni, á Ítalíu eða í Portúgal.Það sem hann upplifði í gær hefur hann aftur á móti, ótrúlegt en satt, aldrei afrekað í ensku úrvalsdeildinni. Ekki einu sinni á hans glæsta stjóraferli hafði liðum hans á Englandi - Chelsea og Manchester United - tekist að vinna leik eftir að lenda 2-0 undir. Mourinho er búin að vera í ensku úrvalsdeildinni í um sex leiktíðir samtals með Chelsea og Manchester United og vinna fjölda titla en þetta átti hann eftir að sjá gerast hjá sínu liði. Alls höfðu lið Mourinho í ensku úrvalsdeildinni lent 21 sinni 2-0 undir og náðu þau best jafntefli tvisvar sinnum en töpuðu 19 af þessum leikjum. Loksins tókst þetta svo í gærkvöldi. Leikurinn í gær var sá 278. í röðinni hjá Mourinho í ensku úrvalsdeildinni en hann stýrði fyrst Chelsea árið 2004 og vann deildina á fyrsta ári.22 – Jose Mourinho has won his first ever @PremierLeague game after being 2+ goals behind (D2 L19). Character. pic.twitter.com/zxq3RbaQvK— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimark Matic tryggði United sigur á vængbrotnu Palace liði Manchester United endurheimti annað sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur á Crystal Palace í loka leik 29. umferðar. 5. mars 2018 22:00 Sjáðu fyrstu þriggja marka endurkomu Man. Utd í fimm ár og uppgjör helgarinnar í enska Manchester United vann dramatískan sigur á Crystal Palace í gærkvöldi. 6. mars 2018 08:00 „Barnalegt mark“ sem breytti öllu Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld. 5. mars 2018 23:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Nemanja Matic var hetja Manchester United í gærkvöldi þegar að hann tryggði liðinu frábæran endurkomusigur gegn Crystal Palace, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. United lenti 2-0 undir á 48. mínútu en Chris Smalling kom gestunum á bragðið á 55. mínútu og Romelu Lukaku jafnaði svo metin áður en Serbinn tryggði United sigurinn með frábæru skoti fyrir utan teig. Með sigrinum endurheimti United annað sæti deildarinnar sem er það eina sem liðin fyrir neðan Manchester City geta barist um þessa leiktíðina en lærisveinar Pep Guardiola eru með afgerandi forskot í deildinni. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur afrekað margt og mikið á sínum ferli, hvort sem það er á Englandi, á Spáni, á Ítalíu eða í Portúgal.Það sem hann upplifði í gær hefur hann aftur á móti, ótrúlegt en satt, aldrei afrekað í ensku úrvalsdeildinni. Ekki einu sinni á hans glæsta stjóraferli hafði liðum hans á Englandi - Chelsea og Manchester United - tekist að vinna leik eftir að lenda 2-0 undir. Mourinho er búin að vera í ensku úrvalsdeildinni í um sex leiktíðir samtals með Chelsea og Manchester United og vinna fjölda titla en þetta átti hann eftir að sjá gerast hjá sínu liði. Alls höfðu lið Mourinho í ensku úrvalsdeildinni lent 21 sinni 2-0 undir og náðu þau best jafntefli tvisvar sinnum en töpuðu 19 af þessum leikjum. Loksins tókst þetta svo í gærkvöldi. Leikurinn í gær var sá 278. í röðinni hjá Mourinho í ensku úrvalsdeildinni en hann stýrði fyrst Chelsea árið 2004 og vann deildina á fyrsta ári.22 – Jose Mourinho has won his first ever @PremierLeague game after being 2+ goals behind (D2 L19). Character. pic.twitter.com/zxq3RbaQvK— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimark Matic tryggði United sigur á vængbrotnu Palace liði Manchester United endurheimti annað sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur á Crystal Palace í loka leik 29. umferðar. 5. mars 2018 22:00 Sjáðu fyrstu þriggja marka endurkomu Man. Utd í fimm ár og uppgjör helgarinnar í enska Manchester United vann dramatískan sigur á Crystal Palace í gærkvöldi. 6. mars 2018 08:00 „Barnalegt mark“ sem breytti öllu Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld. 5. mars 2018 23:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Glæsimark Matic tryggði United sigur á vængbrotnu Palace liði Manchester United endurheimti annað sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur á Crystal Palace í loka leik 29. umferðar. 5. mars 2018 22:00
Sjáðu fyrstu þriggja marka endurkomu Man. Utd í fimm ár og uppgjör helgarinnar í enska Manchester United vann dramatískan sigur á Crystal Palace í gærkvöldi. 6. mars 2018 08:00
„Barnalegt mark“ sem breytti öllu Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld. 5. mars 2018 23:00