Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2018 13:30 Luka Modric fékk verðlauninn í karlaflokki og Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður heims vísir/getty Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér. Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér.
Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16
Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30