Vígahnöttur kom fram á jarðskjálftamælum á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 17. desember 2018 13:34 Vígahnettir eru glóandi loftsteinar sem splundrast þegar þeir falla í gegnum lofthjúp jarðar. Vísir/Getty Jarðskjálftamælar á Grænlandi greindu höggbylgju frá glóandi loftsteini sem sprakk nærri Thule-herstöðinni í sumar. Athuganirnar geta hjálpað vísindamönnum að skilja hvernig loftsteinar hafa áhrif á jökla og íshnetti í sólkerfinu. Loftsteininn sem sprakk yfir Grænlandi 25. júlí var annar stærsti vígahnöttur ársins, að því er kemur fram í frétt Space.com. Krafturinn jafnaðist á við 2,1 tonn af TNT-sprengiefni. Sagt var frá mælingunum á ársþingi Jarðeðlisfræðisambands Bandaríkjanna (AGU) í síðustu viku en niðurstöður þeirra hafa enn ekki verið gefnar formlega út. Íbúar í bænum Qaanaaq á norðvesturströnd Grænlands sögðust hafa séð bjart ljós á himni og fundið jörðina titra um klukkan átta að kvöldi að staðartíma. Jarðskjálftamælar sem höfðu nýlega verið settir upp norður af bænum til að fylgjast með áhrifum jarðhræringa á Grænlandsjökul námu sprenginguna. Vígahnötturinn var sem bjartastur í um 43 kílómetra hæð yfir jörðinni en þá var hann á um 87.000 kílómetra hraða á klukkustund. Talið er að hann hafi sprungið nærri Humboldt-jöklinum. Titringur frá sprengingunni kom fram á mælum allt að 350 kílómetrum þaðan. Geimurinn Norðurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Jarðskjálftamælar á Grænlandi greindu höggbylgju frá glóandi loftsteini sem sprakk nærri Thule-herstöðinni í sumar. Athuganirnar geta hjálpað vísindamönnum að skilja hvernig loftsteinar hafa áhrif á jökla og íshnetti í sólkerfinu. Loftsteininn sem sprakk yfir Grænlandi 25. júlí var annar stærsti vígahnöttur ársins, að því er kemur fram í frétt Space.com. Krafturinn jafnaðist á við 2,1 tonn af TNT-sprengiefni. Sagt var frá mælingunum á ársþingi Jarðeðlisfræðisambands Bandaríkjanna (AGU) í síðustu viku en niðurstöður þeirra hafa enn ekki verið gefnar formlega út. Íbúar í bænum Qaanaaq á norðvesturströnd Grænlands sögðust hafa séð bjart ljós á himni og fundið jörðina titra um klukkan átta að kvöldi að staðartíma. Jarðskjálftamælar sem höfðu nýlega verið settir upp norður af bænum til að fylgjast með áhrifum jarðhræringa á Grænlandsjökul námu sprenginguna. Vígahnötturinn var sem bjartastur í um 43 kílómetra hæð yfir jörðinni en þá var hann á um 87.000 kílómetra hraða á klukkustund. Talið er að hann hafi sprungið nærri Humboldt-jöklinum. Titringur frá sprengingunni kom fram á mælum allt að 350 kílómetrum þaðan.
Geimurinn Norðurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira