Rekinn úr ensku úrvalsdeildinni og vill dæma í Noregi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 14:06 Frá Old Trafford til Tromsö. Það bíða aðrar aðstæður Madley í Noregi. vísir/getty Knattspyrnudómarinn Bobby Madley var rekinn úr ensku úrvalsdeildinni í ágúst en vill nú taka upp þráðinn á ný í Noregi af öllum stöðum. Hinn 32 ára gamli Madley var rekinn fyrir að senda óviðeigandi mynd á samfélagsmiðlum þar sem fatlaður maður kom við sögu. Madley er þó ekki búinn að fá nóg af dómgæslu og hefur nú lýst yfir áhuga á því að dæma í norsku úrvalsdeildinni. „Ég myndi elska að dæma í Noregi. Ég skil samt vel að ég þurfi að vinna hart í mínum málum og sanna að mér sé treystandi. Það er bara sanngjarnt,“ sagði Madley við norska ríkisútvarpið. „Samkvæmt samningi mínum við ensku deildina þá get ég ekki rætt brottvikningu mína í þaula. Ég get þó sagt að flest af því sem var skrifað í fréttirnar er ekki rétt. Það var mjög særandi.“ Yfirmaður dómaramála í Noregi, Terje Hauge, hefur þegar gefið út að hann reikni með Madley er nýtt tímabil byrjar í mars. „Ég hef þegar hafið minn undirbúning til þess að dæma í Noregi. Ég er búinn að horfa mikið á norska boltann og gæðin í dómgæslunni eru mjög góð.“ Madley dæmdi 91 leik í ensku úrvalsdeildinni frá 2013 og dæmdi leikinn um Samfélagsskjöldinn í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Knattspyrnudómarinn Bobby Madley var rekinn úr ensku úrvalsdeildinni í ágúst en vill nú taka upp þráðinn á ný í Noregi af öllum stöðum. Hinn 32 ára gamli Madley var rekinn fyrir að senda óviðeigandi mynd á samfélagsmiðlum þar sem fatlaður maður kom við sögu. Madley er þó ekki búinn að fá nóg af dómgæslu og hefur nú lýst yfir áhuga á því að dæma í norsku úrvalsdeildinni. „Ég myndi elska að dæma í Noregi. Ég skil samt vel að ég þurfi að vinna hart í mínum málum og sanna að mér sé treystandi. Það er bara sanngjarnt,“ sagði Madley við norska ríkisútvarpið. „Samkvæmt samningi mínum við ensku deildina þá get ég ekki rætt brottvikningu mína í þaula. Ég get þó sagt að flest af því sem var skrifað í fréttirnar er ekki rétt. Það var mjög særandi.“ Yfirmaður dómaramála í Noregi, Terje Hauge, hefur þegar gefið út að hann reikni með Madley er nýtt tímabil byrjar í mars. „Ég hef þegar hafið minn undirbúning til þess að dæma í Noregi. Ég er búinn að horfa mikið á norska boltann og gæðin í dómgæslunni eru mjög góð.“ Madley dæmdi 91 leik í ensku úrvalsdeildinni frá 2013 og dæmdi leikinn um Samfélagsskjöldinn í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira