Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 22:28 Donald Trump er vissulega virkur á samfélagsmiðlinum Twitter. EPA/ Shawn Thew Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira