Avenatti segist aldrei hafa slegið konu Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2018 11:57 Michael Avenatti segist saklaus og að rannsókn muni leiða það í ljós. AP/Michael Owen Baker Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir raunverulega Stepphanie Cliffordd, segist aldrei hafa slegið konu og hann muni aldrei slá konu. Þetta sagði hann þegar honum var sleppt úr haldi lögreglunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt, eftir að hann hafði verið handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Avenatti skaust á sjónarsviðið þegar hann og Stormy Daniels höfðuðu mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að fá hnekkt þagnarsamkomulagi sem hún hafði gert við forsetann svo hún segði ekki frá meintu framhjáhaldi hans, með henni, árið 2006. Lögmaður Trump, Michael Cohen, greiddi Daniels 160 þúsund dali um mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016 vegna samkomulagsins. Lögmaðurinn sagðist hafa barist fyrir réttindum kvenna allan feril sinn og hann myndi halda því áfram. Þá sagðist hann hlakka til þess að lögreglan lyki ítarlegri rannsókn sinni og kæmist að þeirri niðurstöðu að hann væri saklaus.Sjá einnig: Lögmaður Stormy Daniels handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldiÍ kjölfar ummæla hans sendi Avenatti frá sér tilkynningu þar sem hann þakkaði lögreglunni fyrir fagmennsku og sagði að ásakanirnar gegn honum væru rangar. Þeim væri ætlað að grafa undan orðspori hans og trúverðugleika. Fyrstu fregnir af málinu sögðu Avenatti vera grunaðan um að beita fyrrverandi eiginkonu sína ofbeldi. Hún sendi þó frá sér tilkynningu um að það væri ekki rétt og hún kæmi ekki að þessu máli. Þá sagði í tilkynningunni að Lisa Storie-Avenatti hefði aldrei orðið fyrir ofbeldi að hálfu Avenatti og hún hefði aldrei orðið vitni af því að hann hefði hagað sér á ofbeldisfullan hátt. Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu. Bandaríkin Tengdar fréttir Lögmaður Stormy Daniels handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla í Los Angeles handtók í dag Michael Avenatti, lögmann Stormy Daniels, vegna gruns um heimilisofbeldi. 14. nóvember 2018 23:51 Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir raunverulega Stepphanie Cliffordd, segist aldrei hafa slegið konu og hann muni aldrei slá konu. Þetta sagði hann þegar honum var sleppt úr haldi lögreglunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt, eftir að hann hafði verið handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Avenatti skaust á sjónarsviðið þegar hann og Stormy Daniels höfðuðu mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að fá hnekkt þagnarsamkomulagi sem hún hafði gert við forsetann svo hún segði ekki frá meintu framhjáhaldi hans, með henni, árið 2006. Lögmaður Trump, Michael Cohen, greiddi Daniels 160 þúsund dali um mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016 vegna samkomulagsins. Lögmaðurinn sagðist hafa barist fyrir réttindum kvenna allan feril sinn og hann myndi halda því áfram. Þá sagðist hann hlakka til þess að lögreglan lyki ítarlegri rannsókn sinni og kæmist að þeirri niðurstöðu að hann væri saklaus.Sjá einnig: Lögmaður Stormy Daniels handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldiÍ kjölfar ummæla hans sendi Avenatti frá sér tilkynningu þar sem hann þakkaði lögreglunni fyrir fagmennsku og sagði að ásakanirnar gegn honum væru rangar. Þeim væri ætlað að grafa undan orðspori hans og trúverðugleika. Fyrstu fregnir af málinu sögðu Avenatti vera grunaðan um að beita fyrrverandi eiginkonu sína ofbeldi. Hún sendi þó frá sér tilkynningu um að það væri ekki rétt og hún kæmi ekki að þessu máli. Þá sagði í tilkynningunni að Lisa Storie-Avenatti hefði aldrei orðið fyrir ofbeldi að hálfu Avenatti og hún hefði aldrei orðið vitni af því að hann hefði hagað sér á ofbeldisfullan hátt. Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu.
Bandaríkin Tengdar fréttir Lögmaður Stormy Daniels handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla í Los Angeles handtók í dag Michael Avenatti, lögmann Stormy Daniels, vegna gruns um heimilisofbeldi. 14. nóvember 2018 23:51 Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Lögmaður Stormy Daniels handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla í Los Angeles handtók í dag Michael Avenatti, lögmann Stormy Daniels, vegna gruns um heimilisofbeldi. 14. nóvember 2018 23:51