Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 23:16 Lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu. Getty/Joe Skipper Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðsprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðsprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04