Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 08:00 Portúgalinn á erfitt uppdráttar. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30
Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45
Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30
Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00
Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00