Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 11:54 Hér má sjá myndina sem um ræðir. Vísir/Getty Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. Málverkið sem ber nafnið „Stúlka með blöðru“ var málað árið 2006 og er eitt þekktasta verk Banksy. Myndin sýnir litla stelpu sem teygir sig eftir rauðri, hjartalaga blöðru. „Það lítur út fyrir að við höfum fengið Banksy-meðferðina,“ sagði Alex Branczik, forstjóri Sotheby‘s listsölusamsteypunnar eftir að málverkið hafði tætt sjálft sig stuttu eftir söluna. Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins umdeilda listamanns. View this post on InstagramGoing, going, gone... A post shared by Banksy (@banksy) on Oct 5, 2018 at 6:45pm PDT Erlent Tengdar fréttir Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52 Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08 Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira
Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. Málverkið sem ber nafnið „Stúlka með blöðru“ var málað árið 2006 og er eitt þekktasta verk Banksy. Myndin sýnir litla stelpu sem teygir sig eftir rauðri, hjartalaga blöðru. „Það lítur út fyrir að við höfum fengið Banksy-meðferðina,“ sagði Alex Branczik, forstjóri Sotheby‘s listsölusamsteypunnar eftir að málverkið hafði tætt sjálft sig stuttu eftir söluna. Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins umdeilda listamanns. View this post on InstagramGoing, going, gone... A post shared by Banksy (@banksy) on Oct 5, 2018 at 6:45pm PDT
Erlent Tengdar fréttir Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52 Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08 Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira
Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52
Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08
Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36