United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2018 21:13 Leikmenn Derby fagna. vísir/getty Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni. United komst yfir strax á þriðju mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Anthony Martial tók boltann laglega niður og eftir gott spil hans, Romelu Lukaku og Jesse Lingard endaði boltann hjá Juan Mata sem skoraði. Derby var ekki síðri aðilinn í fyrri hálfleik og fengu færi til þess að jafna í fyrri hálfleik en Sergio Romero var vel á verði og United ledidi 1-0 í hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik jafnaði Derby. Lánsmaðurinn frá Liverpool, Harry Wilson, skoraði þá úr aukaspyrnu en markið var einkar fallegt. Allt jafnt. Ekki skánaði það fyrir United átta mínútum síðar, nánar tiltekið á 67. mínútu, er Romero fékk rautt spjald eftir að hann handlék knöttinn utan teigs. Lee Grant þurfti að koma í markið og United einungis tíu. Það var svo varamaðurinn Jack Marriott sem virtist vera að tryggja Derby sigurinn er hann kom Derby í 2-1. Hann fylgdi á eftir markvörslu Lee Grant og skallaði boltann í netið fjórum mínútum fyrir leikslok. Marouane Fellaini var ekki á sama máli. Á fjórðu mínútu uppbótartíma skallaði hann fyrirgjöf Dalot í netið og tryggði United þar af leiðandi vítaspyrnukeppni þar sem það er engin framlenging í Carabao-bikarnum. Fyrstu fimmtán spyrnurnar fóru í netið en sextándu spyrnuna varði Scott Carson frá Phil Jones og Derby er því komið áfram í næstu umferð. Frank Lampard hafði betur gegn sínum gamla læriföður, Jose Mourinho.Vítaspyrnukeppnin: Mason Mount skorar Romelu Lukaku skorar Florian Jozefzoon skorar Ashley Young skorar Harry Wilson skorar Marouane Fellaini skorar Jack Marriott skorar Fred skorar Bradley Johnson skorar Anthony Martial skorar Craig Bryson skorar Diego Dalot skorar Craig Forsyth skorar Nemanja Matic skorar Richard Keogh skorar Scott Carson ver frá Phil Jones Fótbolti Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni. United komst yfir strax á þriðju mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Anthony Martial tók boltann laglega niður og eftir gott spil hans, Romelu Lukaku og Jesse Lingard endaði boltann hjá Juan Mata sem skoraði. Derby var ekki síðri aðilinn í fyrri hálfleik og fengu færi til þess að jafna í fyrri hálfleik en Sergio Romero var vel á verði og United ledidi 1-0 í hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik jafnaði Derby. Lánsmaðurinn frá Liverpool, Harry Wilson, skoraði þá úr aukaspyrnu en markið var einkar fallegt. Allt jafnt. Ekki skánaði það fyrir United átta mínútum síðar, nánar tiltekið á 67. mínútu, er Romero fékk rautt spjald eftir að hann handlék knöttinn utan teigs. Lee Grant þurfti að koma í markið og United einungis tíu. Það var svo varamaðurinn Jack Marriott sem virtist vera að tryggja Derby sigurinn er hann kom Derby í 2-1. Hann fylgdi á eftir markvörslu Lee Grant og skallaði boltann í netið fjórum mínútum fyrir leikslok. Marouane Fellaini var ekki á sama máli. Á fjórðu mínútu uppbótartíma skallaði hann fyrirgjöf Dalot í netið og tryggði United þar af leiðandi vítaspyrnukeppni þar sem það er engin framlenging í Carabao-bikarnum. Fyrstu fimmtán spyrnurnar fóru í netið en sextándu spyrnuna varði Scott Carson frá Phil Jones og Derby er því komið áfram í næstu umferð. Frank Lampard hafði betur gegn sínum gamla læriföður, Jose Mourinho.Vítaspyrnukeppnin: Mason Mount skorar Romelu Lukaku skorar Florian Jozefzoon skorar Ashley Young skorar Harry Wilson skorar Marouane Fellaini skorar Jack Marriott skorar Fred skorar Bradley Johnson skorar Anthony Martial skorar Craig Bryson skorar Diego Dalot skorar Craig Forsyth skorar Nemanja Matic skorar Richard Keogh skorar Scott Carson ver frá Phil Jones
Fótbolti Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira