Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. september 2018 21:06 Serena var mjög ósátt við dómara leiksins vísir/getty Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. BBC greinir frá. Blaðið birti skopmyndina í gær en þar var gert grín að atviki sem átti sér stað á US Open tennismótinu í Bandaríkjunum um helgina. Þar varð Williams verulega ósátt við dómara úrslitaviðureign hennar og Naomi Osaka og lét hún dómarann heyra það. Orðaskipti hennar og dómarans hafa vakið mikla athygli en Williams hefur meðal annars sagt að ef hún væri karlmaður hefði dómarinn aldrei komið eins fram við hana og hann gerði í úrslitaviðureigninni.Well done on reducing one of the greatest sportswomen alive to racist and sexist tropes and turning a second great sportswoman into a faceless prop. https://t.co/YOxVMuTXEC — J.K. Rowling (@jk_rowling) September 10, 2018Í skopmyndinni má sjá Williams öskureiða, stappandi á tennisspaða hennar á meðan dómarinn spyr andstæðing hennar hvort hún sé ekki til í að leyfa Williams að vinna. Skopmyndin var meðal annars gagnrýnd af rithöfundinn J.K. Rowling sem sagði hana byggja á kynþáttafordómum og karlrembu.Skopmyndin umdeilda.Vísir/AFPÍ tísti varði Damon Johnston, ritstjóri blaðsins, ákvörðunina um að birta skopmyndina og sagði að eina markmið skopmyndarinnar væri að gagnrýna „slæma hegðun“ Williams á US Open.Þá birti Johnston mynd af forsíðu blaðsins sem kemur út á morgun. Þar má sjá aðra skopmynd eftir skopmyndahöfundinn Mark Knight undir fyrirsögninni „Velkomin í heim pólitískrar rétthugsunar.“ Í millifyrirsögn segir jafnframt: „Ef hinu sjálfsskipuðu gagnrýnendur Mark Knight fá sínu framgengt vegna skopmyndarinnar af Serenu Williams mun okkar nýja pólítískt rétthugsaða líf vera afar leiðinlegt.“Forsíðuna má sjá hér að neðan.Tomorrow's @theheraldsun front page tonight #auspol#springstpic.twitter.com/2nuLbKppku — damon johnston (@damonheraldsun) September 11, 2018 Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. BBC greinir frá. Blaðið birti skopmyndina í gær en þar var gert grín að atviki sem átti sér stað á US Open tennismótinu í Bandaríkjunum um helgina. Þar varð Williams verulega ósátt við dómara úrslitaviðureign hennar og Naomi Osaka og lét hún dómarann heyra það. Orðaskipti hennar og dómarans hafa vakið mikla athygli en Williams hefur meðal annars sagt að ef hún væri karlmaður hefði dómarinn aldrei komið eins fram við hana og hann gerði í úrslitaviðureigninni.Well done on reducing one of the greatest sportswomen alive to racist and sexist tropes and turning a second great sportswoman into a faceless prop. https://t.co/YOxVMuTXEC — J.K. Rowling (@jk_rowling) September 10, 2018Í skopmyndinni má sjá Williams öskureiða, stappandi á tennisspaða hennar á meðan dómarinn spyr andstæðing hennar hvort hún sé ekki til í að leyfa Williams að vinna. Skopmyndin var meðal annars gagnrýnd af rithöfundinn J.K. Rowling sem sagði hana byggja á kynþáttafordómum og karlrembu.Skopmyndin umdeilda.Vísir/AFPÍ tísti varði Damon Johnston, ritstjóri blaðsins, ákvörðunina um að birta skopmyndina og sagði að eina markmið skopmyndarinnar væri að gagnrýna „slæma hegðun“ Williams á US Open.Þá birti Johnston mynd af forsíðu blaðsins sem kemur út á morgun. Þar má sjá aðra skopmynd eftir skopmyndahöfundinn Mark Knight undir fyrirsögninni „Velkomin í heim pólitískrar rétthugsunar.“ Í millifyrirsögn segir jafnframt: „Ef hinu sjálfsskipuðu gagnrýnendur Mark Knight fá sínu framgengt vegna skopmyndarinnar af Serenu Williams mun okkar nýja pólítískt rétthugsaða líf vera afar leiðinlegt.“Forsíðuna má sjá hér að neðan.Tomorrow's @theheraldsun front page tonight #auspol#springstpic.twitter.com/2nuLbKppku — damon johnston (@damonheraldsun) September 11, 2018
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30