Tennis

Fréttamynd

Alcaraz sjokkerar tennisheiminn

Tenniskappinn Carlos Alcaraz hefur ákveðið að slíta samstarfi við þjálfara sinn, Juan Carlos Ferrero. Ákvörðunin hefur valdið undrun innan tennisheimsins.

Sport
Fréttamynd

Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi

Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin.

Sport
Fréttamynd

Leggja ríginn til hliðar í tvo klukku­tíma

Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum.

Sport
Fréttamynd

Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn

Carlos Alcaraz fagnaði í gær sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann lagði Jannik Sinner í úrslitaleiknum og virðast þeir félagar hreinlega ætla að taka yfir íþróttina. Þeir fá þá lítinn frið hvor frá öðrum.

Sport