Adriano mætti fullur á æfingar hjá Inter Milan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 30. ágúst 2018 21:00 Adriano var á sínum tíma einn heitasti framherji heims Getty Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira