Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. ágúst 2018 08:36 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands. VÍSIR/AFP Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34
Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37