Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. ágúst 2018 08:36 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands. VÍSIR/AFP Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34
Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37