Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Einar Sigurvinsson skrifar 25. ágúst 2018 23:15 Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis vísir/bára „Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
„Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15