Hjörvar ánægður með Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði Meistaradeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 15:00 Alisson hefur tekið við hönskunum af Karius Vísir/Getty Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. „Ég horfði aðeins á hann í gær og hann var alveg tæpur á köflum,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Liverpool vann 1-0 sigur á Brigton um helgina. „Þetta er bara týpan af markmanni sem Jurgen Klopp vildi fá. Hann vildi fá mann sem er góður í fótbolta. Hann er ískaldur en svona er bara nútíma markmaðurinn,“ svaraði Hjörvar Hafliðason. Í settinu í gær var Gunnleifur Gunnleifsson, einn besti markmaður sem Ísland hefur alið. „Það eiga eftir að koma mistök hjá honum, alveg pottþétt, en svo á hann eftir að koma í veg fyrir fullt af færum með því að spila framarlega, koma út úr teignum og hlaupa,“ sagði Gunnleifur. Karius varði mark Liverpool á síðasta tímabili. Hann svo gott sem gerði út um feril sinn hjá Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor þegar hann gerði tvö risa stór mistök sem kostuðu mörk, sigurinn og bikarinn. Stuðningsmenn Liverpool vildu hann burt og Klopp var á sama máli. „Ég er líka ánægður með hvað Klopp er vægðarlaus. Hann var með einhvern þýskan trúð í markinu sem eyðilagði fyrir honum Meistaradeildina. Hann fór með úrslitaleikinn og henti honum í ruslið fyrir Liverpool,“ sagði Hjörvar. „Hann er búinn að henda honum til Tyrklands í tvö ár, skrifað undir í dag og bless. Þú verður að vera svona til að vinna titla og ná árangri. Hann áttaði sig á því að Karius væri bara ekki nógu góður markmaður.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Jurgen Klopp keypti brasilíska markvörðinn Alisson til Liverpool í sumar til þess að taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu Alisson og hvort hann væri púslið sem vantaði hjá Liverpool. „Ég horfði aðeins á hann í gær og hann var alveg tæpur á köflum,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason. Liverpool vann 1-0 sigur á Brigton um helgina. „Þetta er bara týpan af markmanni sem Jurgen Klopp vildi fá. Hann vildi fá mann sem er góður í fótbolta. Hann er ískaldur en svona er bara nútíma markmaðurinn,“ svaraði Hjörvar Hafliðason. Í settinu í gær var Gunnleifur Gunnleifsson, einn besti markmaður sem Ísland hefur alið. „Það eiga eftir að koma mistök hjá honum, alveg pottþétt, en svo á hann eftir að koma í veg fyrir fullt af færum með því að spila framarlega, koma út úr teignum og hlaupa,“ sagði Gunnleifur. Karius varði mark Liverpool á síðasta tímabili. Hann svo gott sem gerði út um feril sinn hjá Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor þegar hann gerði tvö risa stór mistök sem kostuðu mörk, sigurinn og bikarinn. Stuðningsmenn Liverpool vildu hann burt og Klopp var á sama máli. „Ég er líka ánægður með hvað Klopp er vægðarlaus. Hann var með einhvern þýskan trúð í markinu sem eyðilagði fyrir honum Meistaradeildina. Hann fór með úrslitaleikinn og henti honum í ruslið fyrir Liverpool,“ sagði Hjörvar. „Hann er búinn að henda honum til Tyrklands í tvö ár, skrifað undir í dag og bless. Þú verður að vera svona til að vinna titla og ná árangri. Hann áttaði sig á því að Karius væri bara ekki nógu góður markmaður.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30