Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 08:30 Jose Mourinho á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira