Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 14:00 Ólafur Ingi Skúlason. Vísir/Rósa Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira