Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:15 Leikmaður ClaptonCFC í búningnum vinsæla. Mynd/Twitter/@ClaptonCFC Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira