Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 09:30 Yerry Mina sýndi styrk sinn í loftinu í föstum leikatriðum á HM í sumar. Hér skorar hann á móti Englandi. Vísir/Getty Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Everton var vissulega stórtækt á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en félagið raðaði inn leikmönnum á lokadegi hans í gær. Einn af þeim sérhæfði sig í að skora úr föstum leikatriðum á HM í Rússlandi í sumar. Everton keypti miðvörðinn Yerry Mina frá Barcelona fyrir um 30 milljónir evra. Hann spilaði ekki oft fyrir Barcelona en sló í gegn á HM í Rússlandi í sumar.| "It's important that the Club wants to fight for something. I'm delighted to be here." - Yerry Mina Full: https://t.co/9zXSg1DOPSpic.twitter.com/9yeOQP2m8H — Everton (@Everton) August 9, 2018 Bestu fréttirnar fyrir Gylfa eru að Yerry Mina skoraði þrisvar sinnum eftir föst leikatriði á HM í sumar og ef einhver getur fundið öfluga skallamenn í horn- og aukaspyrnum þá er það íslenski landsliðsmaðurinn. Yerry Mina skoraði með skalla á móti Póllandi, Senegal og Englandi á HM. Gylfi var líka að fá meiri hjálp út á köntunum í mönnum eins og Richarlison og Bernard sem báðir eru brasilískir vængmenn sem voru keyptir í sumargluganum. Gylfi er kominn í treyju númer tíu og vonandi fær hann líka að spila í tíu-stöðunni á vellinum. Þar ættu leikskilningur og sendingageta hans að nýtast vel nú þegar hann er kominn með öll þessi vopn í kringum sig. Gylfi „gaf“ aðeins þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Everton, tíu stoðsendingum færra en árið á undan með Swansea City. Þessi tala ætti að hækka aftur á tímabilinu 2018-19 ef allt er eðlilegt.@Everton Summer Signings: Richarlison = £40m Yerry Mina = £30m Lucas Digne = £20m Bernard = Free Andre Gomes = Loan Big. Name. Signings. pic.twitter.com/NgNf9yEECz — SPORF (@Sporf) August 9, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Everton var vissulega stórtækt á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en félagið raðaði inn leikmönnum á lokadegi hans í gær. Einn af þeim sérhæfði sig í að skora úr föstum leikatriðum á HM í Rússlandi í sumar. Everton keypti miðvörðinn Yerry Mina frá Barcelona fyrir um 30 milljónir evra. Hann spilaði ekki oft fyrir Barcelona en sló í gegn á HM í Rússlandi í sumar.| "It's important that the Club wants to fight for something. I'm delighted to be here." - Yerry Mina Full: https://t.co/9zXSg1DOPSpic.twitter.com/9yeOQP2m8H — Everton (@Everton) August 9, 2018 Bestu fréttirnar fyrir Gylfa eru að Yerry Mina skoraði þrisvar sinnum eftir föst leikatriði á HM í sumar og ef einhver getur fundið öfluga skallamenn í horn- og aukaspyrnum þá er það íslenski landsliðsmaðurinn. Yerry Mina skoraði með skalla á móti Póllandi, Senegal og Englandi á HM. Gylfi var líka að fá meiri hjálp út á köntunum í mönnum eins og Richarlison og Bernard sem báðir eru brasilískir vængmenn sem voru keyptir í sumargluganum. Gylfi er kominn í treyju númer tíu og vonandi fær hann líka að spila í tíu-stöðunni á vellinum. Þar ættu leikskilningur og sendingageta hans að nýtast vel nú þegar hann er kominn með öll þessi vopn í kringum sig. Gylfi „gaf“ aðeins þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Everton, tíu stoðsendingum færra en árið á undan með Swansea City. Þessi tala ætti að hækka aftur á tímabilinu 2018-19 ef allt er eðlilegt.@Everton Summer Signings: Richarlison = £40m Yerry Mina = £30m Lucas Digne = £20m Bernard = Free Andre Gomes = Loan Big. Name. Signings. pic.twitter.com/NgNf9yEECz — SPORF (@Sporf) August 9, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira