Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 15:00 Blikar hafa fagnað í allt sumar. Vísir/Eyþór Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap) Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira