Leiktækin hans Ratcliffes Benedikt Bóas skrifar 2. ágúst 2018 06:02 Samkvæmt Bloomberg býr Ratcliffe í Sviss en á einnig hús í Chelsea-hverfinu í London. Þá ætlar hann að rífa strandhúsið sitt í New Forest og byggja nýtt framtíðarhús sem kostar fjórar milljónir punda. INEOS Sir Jim Ratcliffe, John Harald Orneberg og Rudolf Lamprecht eru meðal þeirra sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi. Fréttablaðið skoðaði leiktæki þess ríkasta, Ratcliffes, en hann er ríkasti maður Breta. Jim Ratcliffe, sem hefur keypt meðal annars Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði, er ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti á árinu. Eru auðæfi hans metin á 21 milljarð punda eða um þrjú þúsund milljarða króna. Mikið hefur verið efast um umhverfisvernd Ratcliffes enda auðgaðist hann á efnaframleiðslu og er með starfsemi í öllum heimshlutum. Þá hyggur fyrirtæki hans á vinnslu á jarðgasi með svokölluðu bergbroti (e. fracking) víða um Bretland en slík vinnsla er vægast sagt umdeild aðferð við orkuöflun.John Harald Orneberg Svíinn John Harald Orneberg hefur farið með veggjum en í umfjöllun Bloomberg er hann sagður vera einn af þeim sem hafa verið að kaupa jarðir hér á landi. Orneberg fundaði með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 28. maí síðastliðinn en ekki er vitað hvað fór þar fram. Í umfjöllun um hann á vefsíðu Bloomberg segir að hann sé stofnandi og stjórnarformaður Timber Capital Limited. Lítið er vitað um leiktæki hans annað en að hann hafi átt skútuna Carl Linne sem hann seldi á rúmar fimm milljónir dollara. Þegar Ratcliffe siglir um heimsins höf ferðast hann með Hampshire II sem er 78,5 metra löng snekkja og komast 14 manns fyrir í sjö klefum. Á snekkjunni, sem er metin á rúmlega 100 milljónir dollara, starfa 23Rudolf Lamprecht Svisslendingurinn Rudolf Lamprecht byrjaði að kaupa jarðir árið 2003 en þess má geta að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var þá lögmaður hans. Lamprecht stofnaði Regal Springs sem er stærsti fiskframleiðandi heims með svokallaðan beitarfisk (tilapia) sem er þriðji vinsælasti ræktunarfiskur heims. Erfitt hefur verið að finna einstök leiktæki kappans.Ekki hræddur Sigurjón Sighvatsson, segir að hann sé ekki hræddur við að erlendir aðilar eigi hlut í Íslandi. Í frétt Bloomberg kemur fram að mikill meirihluti landsins sé í eigu Íslendinga. „Ég er frekar hræddur við Íslendinga. Margir útlendingar sem hafa keypt upp jarðir á Íslandi eru mörgum skrefum á undan þegar kemur að verndun náttúrunnar.“Ratcliffe á fjórar einkaþotur samkvæmt Daily Record, eða fyrirtæki hans, Ineos. Gulfstream G550 með kallmerkið M-USIC, tvær Gulfstream G280 með kallmerkin M-ISTY og M-INTY og Dassault Falcon 2000EX sem hefur kallmerkið M-CHEM. Þá á hann Agusta þyrlu með kallmerkinu M-AJOR. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe, John Harald Orneberg og Rudolf Lamprecht eru meðal þeirra sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi. Fréttablaðið skoðaði leiktæki þess ríkasta, Ratcliffes, en hann er ríkasti maður Breta. Jim Ratcliffe, sem hefur keypt meðal annars Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði, er ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti á árinu. Eru auðæfi hans metin á 21 milljarð punda eða um þrjú þúsund milljarða króna. Mikið hefur verið efast um umhverfisvernd Ratcliffes enda auðgaðist hann á efnaframleiðslu og er með starfsemi í öllum heimshlutum. Þá hyggur fyrirtæki hans á vinnslu á jarðgasi með svokölluðu bergbroti (e. fracking) víða um Bretland en slík vinnsla er vægast sagt umdeild aðferð við orkuöflun.John Harald Orneberg Svíinn John Harald Orneberg hefur farið með veggjum en í umfjöllun Bloomberg er hann sagður vera einn af þeim sem hafa verið að kaupa jarðir hér á landi. Orneberg fundaði með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 28. maí síðastliðinn en ekki er vitað hvað fór þar fram. Í umfjöllun um hann á vefsíðu Bloomberg segir að hann sé stofnandi og stjórnarformaður Timber Capital Limited. Lítið er vitað um leiktæki hans annað en að hann hafi átt skútuna Carl Linne sem hann seldi á rúmar fimm milljónir dollara. Þegar Ratcliffe siglir um heimsins höf ferðast hann með Hampshire II sem er 78,5 metra löng snekkja og komast 14 manns fyrir í sjö klefum. Á snekkjunni, sem er metin á rúmlega 100 milljónir dollara, starfa 23Rudolf Lamprecht Svisslendingurinn Rudolf Lamprecht byrjaði að kaupa jarðir árið 2003 en þess má geta að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var þá lögmaður hans. Lamprecht stofnaði Regal Springs sem er stærsti fiskframleiðandi heims með svokallaðan beitarfisk (tilapia) sem er þriðji vinsælasti ræktunarfiskur heims. Erfitt hefur verið að finna einstök leiktæki kappans.Ekki hræddur Sigurjón Sighvatsson, segir að hann sé ekki hræddur við að erlendir aðilar eigi hlut í Íslandi. Í frétt Bloomberg kemur fram að mikill meirihluti landsins sé í eigu Íslendinga. „Ég er frekar hræddur við Íslendinga. Margir útlendingar sem hafa keypt upp jarðir á Íslandi eru mörgum skrefum á undan þegar kemur að verndun náttúrunnar.“Ratcliffe á fjórar einkaþotur samkvæmt Daily Record, eða fyrirtæki hans, Ineos. Gulfstream G550 með kallmerkið M-USIC, tvær Gulfstream G280 með kallmerkin M-ISTY og M-INTY og Dassault Falcon 2000EX sem hefur kallmerkið M-CHEM. Þá á hann Agusta þyrlu með kallmerkinu M-AJOR.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira