Nýjasti leikmaður Everton tvisvar sinnum hafnað Liverpool Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. ágúst 2018 09:00 Lucas Digne vísir/getty Franski varnarmaðurinn Lucas Digne gekk til liðs við Everton í vikunni en þessi fyrrum leikmaður Roma og PSG kemur til Everton eftir eins árs dvöl hjá Barcelona. Myndir af Digne í læknisskoðun kappans hjá Everton vöktu athygli vegna húðflúrs sem hann ber á bringunni. Þar stendur „I never walk alone“ og var Digne um leið gefið að sök að vera stuðningsmaður Liverpool. Svo er þó ekki. „Það er saga á bak við húðflúrið en hún tengist ekki fótbolta. Þegar ég var þriggja eða fjögurra ára gamall á leið í skólann í fyrsta sinn gáfu foreldrar mínir mér hálsmen með þessum orðum.“ „Kannski eru stuðningsmenn Liverpool svona reiðir af því að ég hef tvisvar hafnað því að fara til Liverpool,“ segir Digne.New Everton signing, Lucas Digne, speaks about “that” tattoo. I never walk alone. Whilst trolling Liverpool at the same time. #efc #lfc #ynwa #silva #brands pic.twitter.com/UN0WEllAsG— Andrew Ryan (@scoobsfor) August 3, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. 1. ágúst 2018 09:30 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Franski varnarmaðurinn Lucas Digne gekk til liðs við Everton í vikunni en þessi fyrrum leikmaður Roma og PSG kemur til Everton eftir eins árs dvöl hjá Barcelona. Myndir af Digne í læknisskoðun kappans hjá Everton vöktu athygli vegna húðflúrs sem hann ber á bringunni. Þar stendur „I never walk alone“ og var Digne um leið gefið að sök að vera stuðningsmaður Liverpool. Svo er þó ekki. „Það er saga á bak við húðflúrið en hún tengist ekki fótbolta. Þegar ég var þriggja eða fjögurra ára gamall á leið í skólann í fyrsta sinn gáfu foreldrar mínir mér hálsmen með þessum orðum.“ „Kannski eru stuðningsmenn Liverpool svona reiðir af því að ég hef tvisvar hafnað því að fara til Liverpool,“ segir Digne.New Everton signing, Lucas Digne, speaks about “that” tattoo. I never walk alone. Whilst trolling Liverpool at the same time. #efc #lfc #ynwa #silva #brands pic.twitter.com/UN0WEllAsG— Andrew Ryan (@scoobsfor) August 3, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. 1. ágúst 2018 09:30 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. 1. ágúst 2018 09:30