Liverpool kláraði United í seinni hálfleiknum Dagur Lárusson skrifar 28. júlí 2018 23:00 Sturridge og Shaqiri fagna. vísir/getty Liverpool fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í kvöld. Liverpool var með töluvert sterkari byrjunarlið heldur en Manchester United en leikmenn á borð við Salah, Mané, Fabinho og Van Dijk voru allir í byrjunarliðinu. Það voru liðsmenn Liverpool sem byrjuðu leikinn að meiri krafti og sóttu mikið fyrstu mínúturnar án þess þó að skapa sér hættulegt færi. United náði þó nokkrum góðum skyndisóknum og úr einni slíkri skoraði Juan Mata en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Fyrsta mark leiksins kom síðan á 28. mínútu en þá var brotið á Mohamed Salah í teig United og fékk Liverpool því vítaspyrnu. Á punktinn steig Sadio Mané sem skoraði af öryggi. Liðsmenn United voru þó ekki lengi að jafna metin því aðeins þremur mínútum seinna skoraði Andreas Pereira glæsilegt mark úr aukaspyrnu og var staðan því 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum dró af liðsmönnum United á meðan Liverpool óx ásmegin. Jurgen Klopp gerið nokkrar breytingar um miðbik hálfleiksins og setti meðal annars Daniel Sturridge inná. Sú breyting skilaði sér í næstu sókn því þá skoraði Sturridge, með sinni fyrstu snertinu, eftir undirbúning Xherdan Shaqiri og kom Liverpool yfir á ný. Tíu mínútum seinna fékk Liverpool aðra vítaspyrnu þegar Herrera braut á Andy Robertson í teignum. Að þessu sinni var það Sheyi Ojo sem steig á punktinn og skoraði hann einnig af öryggi. Liðsmenn Liverpool voru þó ekki hættir því nokkrum mínútum seinna var það Xherdan Shaqiri sem skoraði stórglæsilegt mark. Þá fékk hann frábæra sendingu inná teig og tók hann hjólhestaspyrnu og smell hitti boltann sem söng í netinu. Þetta reyndist lokamark leiksins og lokatölur því 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Liverpool fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í kvöld. Liverpool var með töluvert sterkari byrjunarlið heldur en Manchester United en leikmenn á borð við Salah, Mané, Fabinho og Van Dijk voru allir í byrjunarliðinu. Það voru liðsmenn Liverpool sem byrjuðu leikinn að meiri krafti og sóttu mikið fyrstu mínúturnar án þess þó að skapa sér hættulegt færi. United náði þó nokkrum góðum skyndisóknum og úr einni slíkri skoraði Juan Mata en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Fyrsta mark leiksins kom síðan á 28. mínútu en þá var brotið á Mohamed Salah í teig United og fékk Liverpool því vítaspyrnu. Á punktinn steig Sadio Mané sem skoraði af öryggi. Liðsmenn United voru þó ekki lengi að jafna metin því aðeins þremur mínútum seinna skoraði Andreas Pereira glæsilegt mark úr aukaspyrnu og var staðan því 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum dró af liðsmönnum United á meðan Liverpool óx ásmegin. Jurgen Klopp gerið nokkrar breytingar um miðbik hálfleiksins og setti meðal annars Daniel Sturridge inná. Sú breyting skilaði sér í næstu sókn því þá skoraði Sturridge, með sinni fyrstu snertinu, eftir undirbúning Xherdan Shaqiri og kom Liverpool yfir á ný. Tíu mínútum seinna fékk Liverpool aðra vítaspyrnu þegar Herrera braut á Andy Robertson í teignum. Að þessu sinni var það Sheyi Ojo sem steig á punktinn og skoraði hann einnig af öryggi. Liðsmenn Liverpool voru þó ekki hættir því nokkrum mínútum seinna var það Xherdan Shaqiri sem skoraði stórglæsilegt mark. Þá fékk hann frábæra sendingu inná teig og tók hann hjólhestaspyrnu og smell hitti boltann sem söng í netinu. Þetta reyndist lokamark leiksins og lokatölur því 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45
Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30
Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00
Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30