Liverpool kláraði United í seinni hálfleiknum Dagur Lárusson skrifar 28. júlí 2018 23:00 Sturridge og Shaqiri fagna. vísir/getty Liverpool fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í kvöld. Liverpool var með töluvert sterkari byrjunarlið heldur en Manchester United en leikmenn á borð við Salah, Mané, Fabinho og Van Dijk voru allir í byrjunarliðinu. Það voru liðsmenn Liverpool sem byrjuðu leikinn að meiri krafti og sóttu mikið fyrstu mínúturnar án þess þó að skapa sér hættulegt færi. United náði þó nokkrum góðum skyndisóknum og úr einni slíkri skoraði Juan Mata en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Fyrsta mark leiksins kom síðan á 28. mínútu en þá var brotið á Mohamed Salah í teig United og fékk Liverpool því vítaspyrnu. Á punktinn steig Sadio Mané sem skoraði af öryggi. Liðsmenn United voru þó ekki lengi að jafna metin því aðeins þremur mínútum seinna skoraði Andreas Pereira glæsilegt mark úr aukaspyrnu og var staðan því 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum dró af liðsmönnum United á meðan Liverpool óx ásmegin. Jurgen Klopp gerið nokkrar breytingar um miðbik hálfleiksins og setti meðal annars Daniel Sturridge inná. Sú breyting skilaði sér í næstu sókn því þá skoraði Sturridge, með sinni fyrstu snertinu, eftir undirbúning Xherdan Shaqiri og kom Liverpool yfir á ný. Tíu mínútum seinna fékk Liverpool aðra vítaspyrnu þegar Herrera braut á Andy Robertson í teignum. Að þessu sinni var það Sheyi Ojo sem steig á punktinn og skoraði hann einnig af öryggi. Liðsmenn Liverpool voru þó ekki hættir því nokkrum mínútum seinna var það Xherdan Shaqiri sem skoraði stórglæsilegt mark. Þá fékk hann frábæra sendingu inná teig og tók hann hjólhestaspyrnu og smell hitti boltann sem söng í netinu. Þetta reyndist lokamark leiksins og lokatölur því 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Liverpool fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í kvöld. Liverpool var með töluvert sterkari byrjunarlið heldur en Manchester United en leikmenn á borð við Salah, Mané, Fabinho og Van Dijk voru allir í byrjunarliðinu. Það voru liðsmenn Liverpool sem byrjuðu leikinn að meiri krafti og sóttu mikið fyrstu mínúturnar án þess þó að skapa sér hættulegt færi. United náði þó nokkrum góðum skyndisóknum og úr einni slíkri skoraði Juan Mata en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Fyrsta mark leiksins kom síðan á 28. mínútu en þá var brotið á Mohamed Salah í teig United og fékk Liverpool því vítaspyrnu. Á punktinn steig Sadio Mané sem skoraði af öryggi. Liðsmenn United voru þó ekki lengi að jafna metin því aðeins þremur mínútum seinna skoraði Andreas Pereira glæsilegt mark úr aukaspyrnu og var staðan því 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum dró af liðsmönnum United á meðan Liverpool óx ásmegin. Jurgen Klopp gerið nokkrar breytingar um miðbik hálfleiksins og setti meðal annars Daniel Sturridge inná. Sú breyting skilaði sér í næstu sókn því þá skoraði Sturridge, með sinni fyrstu snertinu, eftir undirbúning Xherdan Shaqiri og kom Liverpool yfir á ný. Tíu mínútum seinna fékk Liverpool aðra vítaspyrnu þegar Herrera braut á Andy Robertson í teignum. Að þessu sinni var það Sheyi Ojo sem steig á punktinn og skoraði hann einnig af öryggi. Liðsmenn Liverpool voru þó ekki hættir því nokkrum mínútum seinna var það Xherdan Shaqiri sem skoraði stórglæsilegt mark. Þá fékk hann frábæra sendingu inná teig og tók hann hjólhestaspyrnu og smell hitti boltann sem söng í netinu. Þetta reyndist lokamark leiksins og lokatölur því 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. 28. júlí 2018 11:45
Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27. júlí 2018 07:30
Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00
Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 28. júlí 2018 09:30