Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2018 18:30 KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Pepsimörkin fóru yfir þessi gulu spjöld og samkvæmt þeim þá átti Aleksandar Trninic bara að fá beint rautt spjald í fyrra spjaldinu sem kom á 38. mínútu leiksins. Aleksandar Trninic bætti líka um betur með því að sýna dómara leiksins, Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni, þá vanvirðingu að klappa framan í opið geðið á honum. Þar slapp hann aftur. „Þetta er bara rautt spjald. Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta. Svo klappar hann á eftir,“ sagði Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson skaut svo inn í: „Hann datt allavega ekki á hann“. „Þetta er alveg galið,“ sagði Reynir og svo fóru þeir í seinna gula spjaldið á Aleksandar Trninic sem kom á 51. mínútu. „En leikur KA versnaði ekkert mikið við þetta.,“ sagði Hörður Magnússon um það að KA-menn misstu Aleksandar Trninic af velli með rautt spjald. Það má sjá í spilaranum hér fyrir ofan hvað sérfræðingarnir höfðu um það að segja um það sem Hörður sagði sem og alla umfjöllun Pepsimarkanna um rauða spjaldið hjá Aleksandar Trninic. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Enski boltinn Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Sport Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. Pepsimörkin fóru yfir þessi gulu spjöld og samkvæmt þeim þá átti Aleksandar Trninic bara að fá beint rautt spjald í fyrra spjaldinu sem kom á 38. mínútu leiksins. Aleksandar Trninic bætti líka um betur með því að sýna dómara leiksins, Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni, þá vanvirðingu að klappa framan í opið geðið á honum. Þar slapp hann aftur. „Þetta er bara rautt spjald. Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta. Svo klappar hann á eftir,“ sagði Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson skaut svo inn í: „Hann datt allavega ekki á hann“. „Þetta er alveg galið,“ sagði Reynir og svo fóru þeir í seinna gula spjaldið á Aleksandar Trninic sem kom á 51. mínútu. „En leikur KA versnaði ekkert mikið við þetta.,“ sagði Hörður Magnússon um það að KA-menn misstu Aleksandar Trninic af velli með rautt spjald. Það má sjá í spilaranum hér fyrir ofan hvað sérfræðingarnir höfðu um það að segja um það sem Hörður sagði sem og alla umfjöllun Pepsimarkanna um rauða spjaldið hjá Aleksandar Trninic.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Enski boltinn Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Sport Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira