Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 10:00 Arron Banks og Nigel Farage. Vísir/EPA Auðjöfurinn Arron Banks, sem stofnaði samtökin Leave.EU, segist vera fórnarlamb „pólitískra nornaveiða“ eftir að í ljós kom að hann var í samskiptum við starfsmenn sendiráðs Rússlands í Bretlandi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Banks, sem gef minnst tólf milljónir punda til samtaka gegn aðild að Evrópusambandinu, mun svara spurningum þingmanna um málið í vikunni. Hann hefur ítrekað neitað fyrir aðkomu Rússa að hreyfingunni og sömuleiðis hefur hann neitað því að peningar frá Rússlandi hafi verið notaðir. Í yfirlýsingu í fyrra sagðist hann hafa átt einn hádegisverð í sendiráði Rússlands. Á vef Guardian er farið yfir um 40 þúsund tölvupósta sem varpa ljósi á ítrekaða fundi Banks með rússneskum embættismönnum. Þar á meðal eru tveir fundir í sömu vikunni og Leave.EU var stofnað, ferð til Moskvu og að fundirnir hafi haldið áfram í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna. Banks, Farage og Andy Wigmore, viðskiptafélagi Banks og talsmaður Leave, tóku þátt í kosningabaráttu Donald Trump.Banks birti í fyrstu bréf þar sem hann sagðist ekki ætla að svara spurningum þingmanna og sakaði þá, ásamt fjölmiðlum og þeim sem börðust fyrir því að Bretland yrði áfram í ESB, um samsæri gegn sér.Haft er eftir Banks á vef BBC að hann hafi farið í „tvo hádegisverði með sendiherra Rússland og einu sinni drukkið te með honum. Bíttu mig. Þetta eru hefðbundnar pólitískar nornaveiðar, bæði vegna Brexit og Trump.“Sendiráð Rússlands segist ekki hafa haft afskipti af stjórnmálum Bretlands. Það sé hlutverk allra sendiráða að vera í samskiptum við öll stjórnmálaöfl Brexit Donald Trump Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Auðjöfurinn Arron Banks, sem stofnaði samtökin Leave.EU, segist vera fórnarlamb „pólitískra nornaveiða“ eftir að í ljós kom að hann var í samskiptum við starfsmenn sendiráðs Rússlands í Bretlandi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Banks, sem gef minnst tólf milljónir punda til samtaka gegn aðild að Evrópusambandinu, mun svara spurningum þingmanna um málið í vikunni. Hann hefur ítrekað neitað fyrir aðkomu Rússa að hreyfingunni og sömuleiðis hefur hann neitað því að peningar frá Rússlandi hafi verið notaðir. Í yfirlýsingu í fyrra sagðist hann hafa átt einn hádegisverð í sendiráði Rússlands. Á vef Guardian er farið yfir um 40 þúsund tölvupósta sem varpa ljósi á ítrekaða fundi Banks með rússneskum embættismönnum. Þar á meðal eru tveir fundir í sömu vikunni og Leave.EU var stofnað, ferð til Moskvu og að fundirnir hafi haldið áfram í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna. Banks, Farage og Andy Wigmore, viðskiptafélagi Banks og talsmaður Leave, tóku þátt í kosningabaráttu Donald Trump.Banks birti í fyrstu bréf þar sem hann sagðist ekki ætla að svara spurningum þingmanna og sakaði þá, ásamt fjölmiðlum og þeim sem börðust fyrir því að Bretland yrði áfram í ESB, um samsæri gegn sér.Haft er eftir Banks á vef BBC að hann hafi farið í „tvo hádegisverði með sendiherra Rússland og einu sinni drukkið te með honum. Bíttu mig. Þetta eru hefðbundnar pólitískar nornaveiðar, bæði vegna Brexit og Trump.“Sendiráð Rússlands segist ekki hafa haft afskipti af stjórnmálum Bretlands. Það sé hlutverk allra sendiráða að vera í samskiptum við öll stjórnmálaöfl
Brexit Donald Trump Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila