Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2018 23:51 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu. Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu.
Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26
Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36
Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28