Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 23:21 Didier Lombard, fyrrverandi forstjóri France Telecom. Vísir/AFP Fyrrverandi forstjóri samskiptarisans France Telecom, sem nú heitir Orange S.A., auk sex annarra hæstráðandi hjá fyrirtækinu hafa verið sóttir til saka vegna sjálfsvígshrinu í starfsmannahópi fyrirtækisins. Saksóknarar hafa lengi haldið því fram að umræddir menn hafi með stjórnunarháttum sínum stuðlað að hryllilegu vinnuumhverfi, sem byggði á stöðugu áreiti og óyfirstíganlegum kröfum til starfsmanna. Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til þessarar starfsmannastefnu fyrirtækisins. Didier Lombard, sem þá gegndi starfi forstjóra, og áðurnefndir sex meðstjórnendur hafa ætíð neitað því að eiga nokkurn hlut í sjálfsvígum starfsmannanna. Þeir hafna því til að mynda að niðurskurður hjá fyrirtækinu í kjölfar einkavæðingar þess, sem hafði í för með sér gríðarlegt vinnuálag á starfsmenn, hafi haft neikvæð áhrif á andlega líðan þeirra starfsmanna sem féllu að lokum fyrir eigin hendi. Frá árinu 2008 hafa a.m.k. 19 starfsmenn fyrirtækisins framið sjálfsvíg, 12 gert tilraun til þess og 8 til viðbótar glíma við þunglyndi. Verði sjömenningarnir fundnir sekir gætu þeir átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi auk hárrar fjársektar. Viðskipti Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri samskiptarisans France Telecom, sem nú heitir Orange S.A., auk sex annarra hæstráðandi hjá fyrirtækinu hafa verið sóttir til saka vegna sjálfsvígshrinu í starfsmannahópi fyrirtækisins. Saksóknarar hafa lengi haldið því fram að umræddir menn hafi með stjórnunarháttum sínum stuðlað að hryllilegu vinnuumhverfi, sem byggði á stöðugu áreiti og óyfirstíganlegum kröfum til starfsmanna. Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til þessarar starfsmannastefnu fyrirtækisins. Didier Lombard, sem þá gegndi starfi forstjóra, og áðurnefndir sex meðstjórnendur hafa ætíð neitað því að eiga nokkurn hlut í sjálfsvígum starfsmannanna. Þeir hafna því til að mynda að niðurskurður hjá fyrirtækinu í kjölfar einkavæðingar þess, sem hafði í för með sér gríðarlegt vinnuálag á starfsmenn, hafi haft neikvæð áhrif á andlega líðan þeirra starfsmanna sem féllu að lokum fyrir eigin hendi. Frá árinu 2008 hafa a.m.k. 19 starfsmenn fyrirtækisins framið sjálfsvíg, 12 gert tilraun til þess og 8 til viðbótar glíma við þunglyndi. Verði sjömenningarnir fundnir sekir gætu þeir átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi auk hárrar fjársektar.
Viðskipti Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira