Hefur áhyggjur af framtíð Atlantshafsbandalagsins: „Pólitísk óveðurský á lofti“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2018 14:03 Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við "pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. visir/getty Það hriktir í stoðum Atlantshafsbandalagsins að sögn Jens Stoltenbergs, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en í grein sem hann skrifaði á Guardian í dag upplýsir hann um þá bresti sem hafa komið upp í samskiptum aðildarríkjanna sem starfa saman í hernaðarbandalaginu eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við „pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. Stoltenberg hefur verulegar áhyggjur af framtíð NATO og hefur brugðist við með því að biðla til allra aðildarríkjanna um að leggja hönd á plóg til að forða bandalaginu frá glötun. „Frá því að bandalagið var stofnað fyrir rúmlega 70 árum síðan hafa íbúar Evrópu og Norður Ameríku notið fordæmalauss tímabils friðar og velsældar. En núna, aftur á móti, og að því er viðkemur hinu pólitíska sviði hafa komið upp brestir í samskiptunum.“Það hriktir í stoðum Atlantshafssambandsins.vísir/gettyHelstu deilumálin eru viðskipti og tollamál, loftslagsbreytingar og kjarnorkusamningur við Íran en þar eru aðildarríkin á öndverðum meiði og Bandaríkin á skjön við vilja hinna ríkjanna. „Þessi ágreiningur er raunverulegur og hann hverfur ekki á einni nóttu. Það stendur raunar hvergi að Atlantshafsbandalagið muni lifa af, vaxa og dafna til eilífðarnóns en það þýðir heldur ekki að sé upplausn sé óhjákvæmileg. Við getum hlúð að því og þeim sameiginlega ávinningi sem af því hlýst.“ Stoltenberg segir að Bandaríkin auk aðildarríkjanna verði að gera sér grein fyrir nauðsyn samheldni á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum í heimssögunni. Bandaríkin Tengdar fréttir Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Það hriktir í stoðum Atlantshafsbandalagsins að sögn Jens Stoltenbergs, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en í grein sem hann skrifaði á Guardian í dag upplýsir hann um þá bresti sem hafa komið upp í samskiptum aðildarríkjanna sem starfa saman í hernaðarbandalaginu eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við „pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. Stoltenberg hefur verulegar áhyggjur af framtíð NATO og hefur brugðist við með því að biðla til allra aðildarríkjanna um að leggja hönd á plóg til að forða bandalaginu frá glötun. „Frá því að bandalagið var stofnað fyrir rúmlega 70 árum síðan hafa íbúar Evrópu og Norður Ameríku notið fordæmalauss tímabils friðar og velsældar. En núna, aftur á móti, og að því er viðkemur hinu pólitíska sviði hafa komið upp brestir í samskiptunum.“Það hriktir í stoðum Atlantshafssambandsins.vísir/gettyHelstu deilumálin eru viðskipti og tollamál, loftslagsbreytingar og kjarnorkusamningur við Íran en þar eru aðildarríkin á öndverðum meiði og Bandaríkin á skjön við vilja hinna ríkjanna. „Þessi ágreiningur er raunverulegur og hann hverfur ekki á einni nóttu. Það stendur raunar hvergi að Atlantshafsbandalagið muni lifa af, vaxa og dafna til eilífðarnóns en það þýðir heldur ekki að sé upplausn sé óhjákvæmileg. Við getum hlúð að því og þeim sameiginlega ávinningi sem af því hlýst.“ Stoltenberg segir að Bandaríkin auk aðildarríkjanna verði að gera sér grein fyrir nauðsyn samheldni á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum í heimssögunni.
Bandaríkin Tengdar fréttir Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46
Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06