Sterling bað liðsfélagana afsökunar Dagur Lárusson skrifar 3. júní 2018 07:00 Raheem Sterling. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Sterling hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga eftir að hann opiberaði húðflúr sem hann hafði látið setja á sig en húðflúrið var af tegund af byssu sem fór misvel í fólk. Gareth Southgate, þjálfari Englands, vildi þó alls ekki gera mál úr húðflúrinu eða seinkomunni. „Hann fékk frí þar til á þriðjudaginn en hann kom til baka á miðvikudagsmorguninn, þannig hann var seinn.“ „Það var einhvern misskilningur milli hans og flugfélagsins. Honum til varnar þá bað hann liðfsélaga sína afsökunar, sagði frá skuldbindingu sinni til liðsins og þvi álitum við þetta mál sem útkljáð. Allir samþykktu afsökunar beiðni hans.“ Aðspurður út í mögulega refsingu fyrir Sterling sagði Southgate að það væri ekki möguleiki. „Nei því hann ætlaði sér ekki að gera þetta, þetta var ekki hans sök. Þetta væri annað ef hann vildi ekki vera hérna og vildi koma seint, þá væri þetta öðruvísi. Ég tók eftir einbeitingu hans og skuldbindingu og því er ég sáttur,“ sagði Southgate. Southgate var einnig spurður út í húðflúrið. „Ég skil ekki afhverju það eru svona margar fréttir um hann miðað við aðra. Hann er leikmaður sem getur skipt sköpum í stóru leikjunum, það er eflaust ástæðan fyrir aukinni umfjöllun um hann.“ Enska landsliðið er auðvitað í miðjum undirbúningi fyrir HM í sumar en liðið spilaði meðal annars við Nígeríu í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Sterling hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga eftir að hann opiberaði húðflúr sem hann hafði látið setja á sig en húðflúrið var af tegund af byssu sem fór misvel í fólk. Gareth Southgate, þjálfari Englands, vildi þó alls ekki gera mál úr húðflúrinu eða seinkomunni. „Hann fékk frí þar til á þriðjudaginn en hann kom til baka á miðvikudagsmorguninn, þannig hann var seinn.“ „Það var einhvern misskilningur milli hans og flugfélagsins. Honum til varnar þá bað hann liðfsélaga sína afsökunar, sagði frá skuldbindingu sinni til liðsins og þvi álitum við þetta mál sem útkljáð. Allir samþykktu afsökunar beiðni hans.“ Aðspurður út í mögulega refsingu fyrir Sterling sagði Southgate að það væri ekki möguleiki. „Nei því hann ætlaði sér ekki að gera þetta, þetta var ekki hans sök. Þetta væri annað ef hann vildi ekki vera hérna og vildi koma seint, þá væri þetta öðruvísi. Ég tók eftir einbeitingu hans og skuldbindingu og því er ég sáttur,“ sagði Southgate. Southgate var einnig spurður út í húðflúrið. „Ég skil ekki afhverju það eru svona margar fréttir um hann miðað við aðra. Hann er leikmaður sem getur skipt sköpum í stóru leikjunum, það er eflaust ástæðan fyrir aukinni umfjöllun um hann.“ Enska landsliðið er auðvitað í miðjum undirbúningi fyrir HM í sumar en liðið spilaði meðal annars við Nígeríu í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. 29. maí 2018 07:05
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29. maí 2018 12:00